Deildir í Laugasól

Í Laugasól eru átta deildir og þær skiptast þannig eftir húsum:

Í Laugaborg eru fjórar deildir og eru þær aldursskiptar þegar því verður við komið.
Skólaárið 2012-2013:


Ljúfilækur -    Börn fædd 2008
Undralækur - Börn fædd 2009 
Fagrilækur -   Börn fædd 2007
Huldulækur -  Börn fædd 2007

Vinalækur (viðbótarhús) - Börn fædd 2009

Í Lækjaborg eru þrjár deildir og eru þær aldursskiptar þegar því verður við komið.
Skólaárið 2012-2013:

Hulduland -         Börn fædd 2010 
Álfalundur -        Börn fædd 2010   
Dvergasteinn -   Börn fædd 2009 og 2010 
 

Prenta | Netfang