Matseðillinn okkar

Vikan 17.11.19 til 24.11.19
Dagsetning Morgunmatur Hádegismatur Kaffi
Mánudagur 18.11.19 Morgunkorn, rúsínur, lýsi, mjólk Plokkfiskur og rúgbrauð Heimabakað brauð m/áleggi, mjólk, vatn
Þriðjudagur 19.11.19 Hafragrautur, rúsínur, lýsi, mjólk Grænmetisbollur, hrisgrjón, karrýsósa Flatkökur m/áleggi, mjólk, vatn
Miðvikudagur 20.11.19 Hafragrautur, rúsínur, lýsi, mjólk Soðinn fiskur, kartöflur, gúrkur, smjör Heimabakað brauð m/áleggi, mjólk, vatn
Fimmtudagur 21.11.19 Hafragrautur, rúsínur, lýsi, mjólk Sæt kartöflusúpa og brauð Hrökkbrauð m(áleggi, mjólk, vatn
Föstudagur 22.11.19 Ristað brauð, lýsi, mjólk Kjötbollur, kartöflur, grænmeti, brún sósa Bananabrauð m/álegg, mjólk, vatn