Kynningafundir fyrir foreldra

Laugasl merki 2 SmallKynning á starfi leikskólans verður eftirfarandi daga:

Þriðjudaginn 24. september á Ljúfalæk

Miðvikudaginn 25. september á Undralæk

Fimmtudaginn 26. september á Fagralæk, Huldulæk og Undralæk (árgangar 2014). Fundurinn er haldinn í kjallara Laugaborgar undir Fagralæk.

 Fundirnir byrja klukkan 9.15-10 á viðkomandi deildum nema fundurinn þann 26. sept., sjá hér að ofan.

Prenta | Netfang