Brúðuleikhús Bents í Laugasól

Í dag kom Brúðuleikhús Bents og sýndi ævintýrið, Pönnukakan hennar grýlu. Það var trallað og sungið með í ævintýrinu og mikil ánægja og gleði hjá börnunum. Sýningin var í boði foreldrafélagsins.

 

 IMG 5651 Small IMG 5652 Small 
IMG 5653 Small  IMG 5654 Small 
IMG 5655 Small 

IMG 5656 Small 

Prenta | Netfang

Jólapeysudagur

Föstudaginn 6. desember er jólapeysudagur í Laugasól. Allir kennarar og krakkar eru hvattir til að koma í einhverju jóla, jóla...Góða skemmtun.jol

Prenta | Netfang